Fréttir

 

November 06, 2015

Reitun uppfærir skuggamöt sértryggðra skuldabréfa

Reitun hefur uppfært þau skuggamöt útgefenda sértryggðra skuldabréfa og sértryggð skuldabréf sem félagið fylgist með. Sértryggðu bréf Arion banka hækkuðu í i.AAA á árinu. Skuggamöt á sértryggðum bréfum Íslandsbanka og Landsbanka eru óbreytt frá fyrri skuggamtati. Grunn einkunn allra útgefenda sértryggðra skuldabréfa tók breytingum á árinu. Umfang útgáfu sértryggðra skuldabréfa hélt áfram að aukast á árinu og var 85.ma.kr í lok árs 2014.

Skuggamöt Reitunar má nálgast með að hafa samband í gegnum reitun@reitun.is eða í síma 533-4600

Til baka