Fréttir

 

May 18, 2017

Lánshæfi Lánasjóðs sveitarfélaga

Mat Reitunar á lánshæfi Lánasjóðs sveitarfélaga er áfram besta einkunn eða i.AAA með stöðugum horfum.

Til baka