Ölgerðin Egill Skallagrímsson - UFS mat 2022
Reitun framkvæmdi UFS mat á Ölgerðinni í aðdraganda skráningar á aðallista Kauphallar Íslands. Ölgerðin fær góða einkunn í UFS mati Reitunar og hlýtur einkunnina B1. Helstu niðurstöður greiningarinnar má sjá hér að neðan.
UFS mat 2022 - Ölgerðin Egill Skallagrímsson