Leitum eftir greinanda í UFS mötum og sjálfbærni

Sjálfbærnigreiningar og UFS möt eru eitt af verkefnum Reitunar og leitum við nú að öflugum greinanda til að bætast í hópinn. Opið er fyrir umsóknir og er frestur til 8.apríl.


Smelltu hér til að komast inná umsóknarvef og fyrir nánari upplýsingar

Recent Posts

See All

Reitun framkvæmdi UFS mat á Ölgerðinni í aðdraganda skráningar á aðallista Kauphallar Íslands. Ölgerðin fær góða einkunn í UFS mati Reitunar og hlýtur einkunnina B1. Helstu niðurstöður greiningarinnar

Okkur gleður að tilkynna um uppfærslu á fyrirtækjamerki og nýrri heimasíðu! Heimasíðan leggur áherslu á að kynna betur vörur og þjónustu Reitunar. Fljótlega verður læsta þjónustusvæðið opnað til notku

Landsbankinn, Landsbréf og Reitun fjalla um ábyrgar fjárfestingar, framtíðina og sjálfbærni á fjarfundi á vegum Landsbankans þann 4. júní 2020. Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Eignastýring