Ný heimasíða og fyrirtækjamerki

Okkur gleður að tilkynna um uppfærslu á fyrirtækjamerki og nýrri heimasíðu!

Heimasíðan leggur áherslu á að kynna betur vörur og þjónustu Reitunar. Fljótlega verður læsta þjónustusvæðið opnað til notkunar en fram að þeim tíma verður eldri útgáfa notuð.


Ábendingar um nýja vefinn eru vel þegnar og berist á [email protected]

Recent Posts

See All

Sjálfbærnigreiningar og UFS möt eru eitt af verkefnum Reitunar og leitum við nú að öflugum greinanda til að bætast í hópinn. Opið er fyrir umsóknir og er frestur til 8.apríl. Smelltu hér til að komast

Landsbankinn, Landsbréf og Reitun fjalla um ábyrgar fjárfestingar, framtíðina og sjálfbærni á fjarfundi á vegum Landsbankans þann 4. júní 2020. Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Eignastýring

Grein birt í Viðskiptablaðinu eftir Hrafnhildi Ólafsdóttir, verkefnastjóra og greinanda hjá Reitun, um hlutverk og mikilvægi UFS reitunar fyrir ábyrgar fjárfestingar Grein um UFS reitun má lesa hér