Ölgerðin Egill Skallagrímsson - UFS mat 2022
Reitun framkvæmdi UFS mat á Ölgerðinni í aðdraganda skráningar á aðallista Kauphallar Íslands. Ölgerðin fær góða einkunn í UFS mati...
Fjárfestamiðaðar greiningar með megináherslu á verðmöt hlutabréfa.
Mat á áhættuþáttum til að draga úr óvissu, bæta kjör og auka aðgengi að fjármögnunarleiðum.
Mat á sjálfbærnistöðu og -áhættu rekstraraðila, bæði skráðra og óskráðra.