Fyrstu UFS sjálfbærnimöt Reitunar á sveitarfélögum
- reitun
- Sep 15, 2022
- 1 min read
Reitun hefur gefið út UFS sjálfbærnimat á þremur sveitarfélögum: Kópavogsbær, Reykjavíkurborg og Sveitarfélagið Árborg. Þetta er í fyrsta skiptið sem Reitun gefur út slík möt en eru fleiri UFS möt á sveitarfélögum í vinnslu og verða gefin út síðar á þessu ári.
Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast sendið póst á [email protected]
Comments